Málverk eftir mexíkósku listakonuna Fridu Kahlo seldist í gær í upphoðshúsinu Sotheby í New York fyrir 34,9 milljónir dala, um 5,8 milljarða króna. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir rómanskt-amerískt listaverk. Metið hafði áður verið slegið með sölu á málverki eftir Diego Rivera, sem Kahlo giftist tvisvar og átti í áralöngu og stormasömu hjónabandi með. Verk Rivera seldist á 9,76 milljónir dala árið 2018 eða um … Read More
Evrópuþingmaður er harðorður í garð stjórnvalda og segir þau brjóta alvarlega á mannréttindum
Rúmenski Evrópuþingmaðurinn Cristan Terhes fer hörðum orðum um stjórnvöld og bólefnaframleiðendur og segir þau brjóta alvarlega á mannréttindum. Þingmaðurinn segir: ,,Við vorum kosin hingað á Evrópuþingið af fólkinu en við skulum aldrei gleyma því að við vorum kosin hingað til að vinna fyrir fólkið og við skulum ávallt hafa hagsmuni þess að leiðarljósi. Það er ástæðan fyrir því að þau … Read More
Lengsti tunglmyrkvi á þessari öld verður á föstudag
Á föstudagsmorgun 19. nóvember verður nánast almyrkvi á tunglinu og mun það sjást best í Norður-Ameríku. Tunglmyrkvinn mun vara í þrjár klukkustundir, 28 mínútur og 23 sekúndur og er sá lengsti í 580 ár og jafnframt sá lengsti á þessari öld. Á þessum degi mun jörðin ganga á milli sólar og tungls og varpa þannig skugga á tunglið. Myrkvinn nær hámarki … Read More