Kanadíski grínistinn Norm MacDonald er látinn

frettinErlentLeave a Comment

Kanadíski grínistinn Norm MacDonald lést þann 14. september síðastliðinn aðeins 61 árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein í 9 ár en aðeins örfáir vinir og ættingjar vissu af veikindunum. McDonald varð þekktur á 10. áratug síðustu aldar í þættinum Saturday Night Live ásamt grínmyndum á borð við Billy Madison og Dirty Work.  Hann var uppistandari í húð og hár og var tíður gestur … Read More

Fjöldi transfólks sér eftir aðgerðinni og vill snúa til baka

frettinErlentLeave a Comment

Transkona sem sér eftir leiðréttingu á kyni og hætti að taka karlhormóna árið 2018 hefur valdið deilum með því að halda fram að margir sem hafa farið í kynskiptingu sjái eftir ákvörðuninni og vilji fara aftur í upprunalega kynið. Charlie Evans, 31 árs transkona frá Newcastle í Bretlandi, segir fjölda transfólks sem vilji snúa aftur til upprunalegs kyns hafi haft … Read More

Ríkisstjóri Flórída hótar háum sektum fyrir þvingaðar bólusetningar

frettinErlentLeave a Comment

Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur hótað sveitarstjórnum fylkisins háum sektum fyrir að skylda starfsfólk í Covid bólusetningu. Sektin er $5000 fyrir hvert og eitt brot. Sveitarfélög eins og Orange County og Gainesville eiga mögulega yfir höfði sér milljónir dollara í sektir fyrir innleiðingu á bólusetningaskyldu. „Við munum ekki láta reka fólk vegna skyldubólusetninga“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í Gainesville. „Maður hendir … Read More