Robert F. Kennedy Jr. fagnað sem hetju á mótmælum í Mílanó

frettinErlent

Enn er  ströngustu ,,sóttvarnaraðgerðum“ Evrópu mótmælt, en nýlega tóku gildi reglur á Ítalíu þar sem fólki er meinað að sækja vinnu framvísi það ekki bólusetningapassa, vottorði um mótefni eftir sýkingu eða PCR prófi. Mikill fjöldi sótti mótmælin í Mílanó á Ítalíu í gær þar sem Robert F. Kennedy Jr. mætti og var fagnað sem hetju. Hann hefur frá upphafi talað gegn Covid bólusetningum sem hann segir skaðlegar heilsunni, og nú berst … Read More

Óbólusettir þingmenn í Lettlandi fá ekki launagreiðslur

frettinErlent

Þingmenn Lettlands sem ekki hafa verið bólusettir við Covid eða eru ekki með mótefni eftir Covid sýkingu munu ekki fá greidd laun og mega ekki lengur taka þátt í atkvæðagreiðslum þingsins. Þingmenn samþykktu ákvörðunina á föstudag með 62 atkvæðum af 100. „Frá og með 15. nóvember mun þingmaður aðeins eiga rétt á að taka þátt í starfi Saeima, þjóðþings Lettlandi, ef hann hefur lagt fram COVID-19 … Read More

Hversu græn var loftslagsráðstefnan? – 76 einkaþotum flogið á staðinn

frettinErlent

Ef halda skal heimsráðstefnu um loftslagsbreytingar þá ætti hún að vera eins græn og mögulegt er. Breska ríkisstjórnin segist vera staðráðin í að gera viðburðinn „kolefnishlutlausan“ en ný skýrsla bendir til þess að losunin verði rúmlega tvisvar sinnum meiri en frá fyrri ráðstefnunni sem haldi var í Madríd. Fleiri fulltrúar, meiri útblástur Samkvæmt frummatsskýrslu fyrir bresk stjórnvöld er gert ráð fyrir að koltvísýringslosun … Read More