Ólympíumeistarinn og vaxtarræktarmaðurinn Shawn Rhoden, frá Jamaíka, lést sl. laugardag úr hjartaáfalli. Hann bætist við þann langa lista íþróttamanna sem látis hafa skyndilega eða veikst alvarlega á síðustu fimm mánuðum. Fréttin.is birti listann yfir íþróttafólkið í gær, alls 75 manns að viðbættum Emil Pálssyni knattspyrnumanni, en listinn var fyrst birtur í þýskum fjölmiðli. Hinn 46 ára gamli Rhoden vann hinn eftirsótta titil Herra Olympía árið 2018, þá 43 ára gamall og … Read More
Hópsmit braust út á fullbólusettum kórtónleikum í Þýskalandi
Kórtónleikar í Þýskalandi þar sem aðeins fullbólusettum gestum eða gestum með mótefni eftir sýkingu var heimilt að mæta, leiddu til COVID-19 hópsmits þar sem a.m.k. 24 manns smituðust. Stjórnendur tónleikana, sem fóru fram í Freigericht (Main-Kinzig), fylgdu 2G reglunni, sem þýðir að aðeins fullbólusettir og þeir sem geta sannað að þeir hafi náð sér af COVID fengu að mæta. Þetta þýddi að fólki sem gat … Read More
75 íþróttamenn sem látist hafa skyndilega eða veikst alvarlega síðustu fimm mánuði
Þýski miðlinum Report 24 birti nýlega þessa frétt þar sem tekinn er saman listi yfir 75 íþróttamenn sem á síðustu fimm mánuðum hafa látist skyndilega eða veikst alvarlega. Listinn nær frá 4. júní til 30. október og því vantar þar íslenska fótboltamanninn Emil Pálsson sem fór í hjartastopp í leik 1. nóvember sl. ,,Við höfum tekið saman lista yfir þekkt tilvik undanfarna … Read More