Jim Banks og Marjorie Taylor Greene, þingmenn repúblikana í Bandaríkjunum, voru sett í skammakrókinn af Twitter í vikunni sem leið og aðgangi þeirra lokað tímabundið. Ástæðan er sú að Jim Banks sagði að Rachel Levine heilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Bidens væri karlmaður en Levine er transkona frá því 2011. Áður var hún gift Mörthu Peaslee Levine og á með henni tvö börn. Jim Banks sagði á laugardag að Twitter aðgangi hans hafi verið lokað eftir að hann tísti: „Karlmaður hefur hlotið titilinn Fyrsti kvenkyns fjögurra stjörnu aðmírállinn og … Read More
Fjölmenn mótmæli í Sviss – hópur manna bar ok á herðum sér
Fjölmenn mótmæli fóru fram á Münsterplatz torginu í höfuðborg Sviss í gær þar sem Svisslendingar mótmæltu bólusetningarskilríkjum, mismunun og eftirliti með borgurunum. Bólusetningaskilríki eða „græni passinn“ eins og hann hefur verið nefndur tók gildi í Sviss í september sl. og honum þarf að framvísa til að komast inn á ýmsa innanhúsviðburði. Passar frá löndum utan ESB eru þó ekki teknir gildir, þar á meðal … Read More
Fóstureyðingabann í Texas áfram leyft af Hæstarétti Bandaríkjanna
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur heimilað Texas að halda nánast algjöru fóstureyðingarbanni í ríkinu. Rétturinn mun taka málið fyrir í næsta mánuði í flýtimeðferð en það er afar sjaldgæft að Hæstiréttur Bandaríkjanna flýti málum. Fóstureyðingarlögin í Texas, þekkt sem SB8, veita hverjum og einum rétt til að lögsækja lækna sem framkvæma fóstureyðingu eftir sex vikna meðgöngu eða fyrir þann tíma sem flestar konur … Read More