Flest smit í Waterford Írlandi þrátt fyrir 99.7% bólusetningahlutfall

frettinErlentLeave a Comment

Í bænum Waterford á Írlandi er bólusetningarhlutfall við Covid-19 það hæsta á Írlandi, eða 99,7%. Smithlutfallið í bænum er í dag það hæsta í öllu landinu. Niall McNamara, heimilislæknir í Waterford á Írlandi, sagði enga sérstaka skýringu vera á því hvers vegna hið vel bólusetta bæjarfélag væri nú með hæstu tíðni Covid-19 smita á landsvísu. Dr. McNamara sagði að veruleg fjölgun hafi orðið á fjölda sjúklinga … Read More

Bandarískur sálfræðingur sker upp herör gegn samfélagsmiðlum

frettinErlentLeave a Comment

Hinn margverðlaunaði rannsóknarblaðamaður Gerald Posner fjallar í nýrri forsíðugrein í Forbes tímaritinu um bandaríska auðmanninn Jim Winston, sem sett hefur á fót styrktarsjóð sem ætlað er að vinna gegn notkun ungmenna á samfélagsmiðlum. Winston er sálfræðingur og hefur starfað mikið með bæði fíklum og föngum. Áhugi hans á málefninu vaknaði þegar hann fór í fyrsta sinn með son sinn í … Read More

Mesta verðbólga í Bandaríkjunum í 13 ár

frettinErlentLeave a Comment

Viðsnúningur bandaríska hagkerfisins eftir heimsfaraldrinum hefur leitt til mestu verðbólgu í næstum 13 ár. Neysluverð hækkaði í maí um 5% frá því á síðasta ári. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna segir hækkun vísitölu neysluverðs í síðasta mánuði hafa verið þá mestu frá því í ágúst 2008, þegar neysluverðsvísitalan hækkaði um 5,4%. Kjarnavísitalan sem undanskilur matvæli, olíu, bensín og rafmagn, hækkaði um 3,8% í maí … Read More