Höfnin í Trieste hefur lamast vegna fjölda manna sem eru í verkfalli og mótmæla „græna passanum“ á vinnustöðum, að sögn fjölmiðla á staðnum. Hundruð mótmælenda hafa safnast saman við hafnarsvæðið og áætlað er að 250 manns sem eru ekki að vinna hafi einnig tekið þátt í mótmælunum. Frá og með deginum í dag þurfa allir íbúar Ítalíu að sýna „græna passann,“ mótefnavottorð eða … Read More
Ströngustu ,,sóttvarnaraðgerðir“ í Evrópu taka gildi á Ítalíu
Frá og með deginum í dag verður Ítalía fyrsta Evrópuríkið þar sem öllum atvinnurekendum er gert að krefja starfsfólk sitt um græna passans svokallaða, neikvætt PCR próf eða vottorð um mótefni eftir Covid sýkingu. Um er að ræða nánast allsherjar skyldbólusetningu í landinu, nokkuð sem var kynnt af forsætisráðherra landsins, Mario Draghi, fyrir u.þ.b. mánuði síðan. Starfsfólk fær fimm daga af „órökstuddri … Read More
Grímuskylda hættir í flugi innan Skandinavíu
Flugfélagið Norwegian hefur tilkynnt að ferðamönnum innanlands og í flugi milli Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur verði ekki lengur gert að bera andlitsgrímur en skýrslur benda til þess að önnur flugfélög á svæðinu ætli að fylgja í kjölfarið. Viðhorf Norðmanna hefur verið að viðhalda grímukröfunni í eins stuttan tíma og mögulegt er en þeir sem vilja enn nota andlitsgrímur er auðvitað … Read More