25 ára markmaður varði vítaspyrnu en hneig síðan niður og lést

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

25 ára belgsískur markvörður, Arne Espeel, lést skyndilega á fótboltaleik í Vestur-Flæmingjalandi í Belgíu á laugardagskvöldið. Espeel lést á staðnum eftir að hafa varið vítaspyrnu í seinni hluta leiksins. Samkvæmt belgíska fréttamiðlinum VRT varði Espeel vítaspyrnuna en hneig síðan niður. „Boltinn var enn í leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Stefaan Dewerchin hjá Winkel Sport B. „Markvörðurinn okkar stóð upp eins fljótt og hægt … Read More

Viðskiptabönn Vesturlanda hindruðu hamfaraaðstoð til Sýrlands

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Náttúruhamfarir, StjórnmálLeave a Comment

Viðskiptabönn Bandaríkjanna og annarra vestrænna ríkja hindruðu erlenda hamfara- og mannúðaraðstoð í Sýrlandi, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 og eftirskjálfta sem jöfnuðu heilu bæina í Tyrklandi og Sýrlandi við jörðu, aðfaranótt 6. febrúar sl. Frá því greindi m.a. AP News. Hús og jafnvel heilu þorpin hrundu til grunna í SA-Tyrklandi. Erlend aðstoð Vesturlanda barst hratt og vel til Tyrklands, á … Read More

Gríðarlegt mengunarslys varð í Ohio þegar lest fór af sporinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, UmhverfismálLeave a Comment

Talið er að eitt mesta mengunarslys sögunnar í Bandaríkjunum hafi orðið föstudagskvöldið 3. febrúar sl. þegar 50 lestarvagnar sem fluttu m.a. hættuleg eiturefni fóru af sporinu við smábæinn Austur-Palestínu í Ohio-ríki og brunnu. Frá þessu sagði Breska ríkisútvarpið og fleiri erlendir fjölmiðlar, en svo virðist sem yfirvöld í Bandaríkjunum verjist í einhverjum mæli frétta af atvikinu. Tuttugu vagnanna innihéldu eiturefni … Read More