Bandaríkjaþing samþykkti að hætta skyldubólusetningum: Aðeins sjö demókratar sögðu já

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi á þriðjudag atkvæði um lagafrumvarp sem mun binda enda á COVID-19 skyldubólsetningu Biden-stjórnarinnar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Atkvæðagreiðslan um frumvarpið „Frelsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn“ var samþykkt með  227 atkvæðum gegn 203. Aðeins sjö demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en allir repúblikananar, eða 220 talsins. Eftir þriggja ára COVID fár vildi meirihluti demókrata ekki enda skyldubólusetningar heilbrigðisstarfsfólks með „bóluefnum“ sem ekki hindra … Read More

Finnland: Fæðingartíðni sú lægsta í 150 ár og dauðsföll í hæstu hæðum

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Fæðingartíðni í Finnlandi árið 2022 var sú lægsta í meira en 150 ár. Þá náðu dauðsföll mesta fjölda síðan á fjórða áratugnum. Þetta kom fram hjá Hagstofu Finnlands á fimmtudag. Í Finnlandi fæddust 44.933 börn á síðasta ári, sem er 4.661 færri börn en fæðast að meðaltali. Þá létust alls 62.886 Finnar árið 2022, sem er aukning um 5.227 dauðsföll … Read More

Írland: 20% aukning dauðsfalla síðustu átta vikur miðað við fyrra ár

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Dánartilkynningar á írsku vefsíðunni rip.ie voru 9.718 á átta vikna tímabili frá 1. desember 2022 til 25. janúar 2023. Það er 20% aukning miðað við síðasta ár, þegar þær voru 8.075 á sama tímabili. Þessi gríðarlega aukning dauðsfalla hefur valdið miklum vanda fyrir útfararstofur, sjúkrahús og líkhús á Írlandi t.d. við geymslu líkanna og við skipulagningu jarðarfara. Fjöldinn nú er … Read More