Um helmingur transkvenna sem fer í kynskiptiaðgerð þarf læknishjálp síðar

frettinErlent, Transmál2 Comments

Meira en helmingur transkvenna sem fara í aðgerð á kynfærum upplifa svo mikinn sársauka árum síðar að þær þurfa læknisaðstoð samkvæmt nýlegri rannsókn. Allt að þriðjungur sjúklinganna átti í erfiðleikum með klósettferðir eða glímdi við vandamál í kynlífi 12 mánuðum eftir aðgerð. Um var að ræða aðgerð þar sem karlkyns kynfærum er breytt í kvenkyns kynfæri. Það voru vísindamenn frá … Read More

Mótþróaröskun Þjóðverja

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Í dag, 20 janúar, halda varnarmálaráðherrar Vesturlanda fund í Ramstein herstöðinni í Þýskalandi. Málefni fundarins er að sjálfsögðu Úkraína og hvernig skuli sjá henni fyrir vopnum. Viðbúið er að þrýst verði á Þjóðverja um að leyfa notkun Leopard 2 skriðdreka sinna sem eru til víða í Evrópu og á að senda þá sjálfir. Varnarmálaráðherra BNA mætti í gær til fundar … Read More

Dollarastyrjaldirnar miklu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Olíuviðskipti, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More