Nevada íhugar bann á Covid- og flensubóluefnum

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Heilbrigðisráð Elko-sýslu, sem er stærsta sýsla Nevada-ríkis og jafnframt ein stærsta sýsla innan Bandaríkjanna (um 45 þúsund ferkílómetrar) kemur saman á miðvikudaginn til að ræða og íhuga þann möguleika að stöðva COVID-19 og inflúensubóluefni í sýslunni. Ráðið mun einnig íhuga að hætta auglýsingum fyrir COVID-19- og inflúensubóluefni, þar sem beðið er eftir frekari rannsókn og niðurstöðum hæstaréttarmálsins í Flórída sem … Read More

Þrír lykilmenn í innanríkisráðuneyti Úkraínu fórust í þyrluslysi

frettinErlentLeave a Comment

Þrír lykilmenn í innanríkisráðuneyti Úkraínu létust í þyrluslysi við hlið leikskóla í austurhluta úthverfis höfuðborgarinnar Kyiv í dag. Innanríkisráðherrann Denys Monastyrsky, 42 ára, lést ásamt  aðstoðarráðherra sínum og utanríkisráðherra. Fjórtán manns fórust þegar þyrlan hrapaði í Brovary um kl. 08:30 að staðartíma (06:30 GMT), þar af eitt barn, að sögn yfirvalda. Ekkert bendir til þess að um annað en slys hafi verið að ræða. En SBU ríkisöryggisþjónustan sagðist … Read More

Stríðsþreyta: Þekktasti ráðgjafi Zelensky hættir

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Oleksiy Arestovich, forsetaráðgjafi Zelensky og eitt þekktasta andlit Úkraínustríðsins, tilkynnti um afsögn sína í dag. Frá þessu greindi m.a. Breska ríkisútvarpið. Afsögn hans kemur í framhaldinu af því að hann sagði í beinni útsendingu að sprenging sl. sunnudag, sem eyðilagði íbúðablokk í borginni Dnepropetrovsk (Dnipro) og 44 manns fórust, hafi verið vegna þess að loftvarnakerfi Úkraínu skaut niður eldflaug Rússa … Read More