Hægri öfgamennirnir

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar2 Comments

Eftir Jón Magnússon: Þegar Þjóðverjar réðust á Sovétríkin 16. júní 1941 sagði Jósef Göbbels áróðursmálaráðherra Hitlers að nasistar mundur koma á nýrri skipan í Sovétríkjunum. Það væri ekki um neina endurkomu fyrir keisara, presta eða kapítalista. Nasistar mundu koma á ekta sósíalisma í stað kommúnismans.  Hitler sagðist hafa orðið sósíalisti sem ungur maður. Þjóðernisstefna nasista væri byggð á Marx og … Read More

Knattspyrnugoðsögnin Pelé látin

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Brasilíska knatt­­spyrnu­­goð­­sögnin Pelé er látin 82 ára að aldri. Þessu greindi Tariq Panja hjá New York Times frá á Twitter í kvöld. Pelé hafði verið að berjast við ristilkrabbamein sem var fjarlægt á síðasta ári. Hann var svo fluttur á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði og heilsu hans fór skyndilega að hraka þar til hann lést. Pelé af mörgum talinn einn … Read More

Kínverjar þurfa að sýna neikvætt Covid-próf fyrir flug til Bandaríkjanna

frettinErlent1 Comment

Bandaríkin munu krefjast þess að allir ferðamenn frá Kína sýni neikvætt Covid-19 próf áður en þeir fljúga til Bandaríkjanna þar sem slökun á aðgerðum í Peking á Covid-19 takmörkunum hefur leitt til aukinna smita. Farþegar sem fljúga til Bandaríkjanna frá Kína þurfa að fara í próf ekki meira en tveimur dögum áður en þeir fara í flug og framvísa sönnun … Read More