17 ára landsliðsmaður í fótbolta fékk hjartaáfall í leik og lést

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Knattspyrnusamband Kosovo tilkynnti um helgina að knattspyrnu-og unglingalandsliðsmaðurinn Erion Kajtazi væri látinn. Kajtazi sem var 17 ára hneig meðvitundarlaus niður í leik með Trepca á laug­ar­dag og er dánarorsök sögð hjartaáfall. Leikmaðurinn þótti afar efnilegur og hafði leikið átta leiki fyr­ir U17 ára landslið þjóðar sinn­ar og einnig æft með liðum á borð við And­er­lecht í Belg­íu. Hjúkrunarteymið brást fljótt við … Read More

Þrír fallnir í árásum á rússneska herflugvelli

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More

Framkvæmdastjóri hönnunar hjá Balenciaga er fulltrúi fjáröflunarvettvangs Zelensky

frettinErlentLeave a Comment

Framkvæmdastjóri hönnunarsviðs Balenciaga, Demna Gvasalia, er fulltrúi fjáröflunarvettvangsins United 24. Balenciaga er eitt stærsta fatamerki heims og í ár var Demna skipaður fulltrúi United 24 sem Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu stofnaði. United 24 var hleypt af stokkunum 5. maí 2022 til að vera „helsti vettvangur fyrir söfnun góðgerðarframlaga til stuðnings Úkraínu,“ eins og segir á opinberri vefsíðu þeirra. Hingað til … Read More