Holland lokar 3000 bóndabýlum til að uppfylla umhverfisreglur ESB

frettinErlent, Landbúnaður4 Comments

Hollensk stjórnvöld ætla að leggja hald á og loka 3.000 búgörðum til að uppfylla umhverfisreglur Evrópusambandsins. Mikil mótmæli bænda og stuðningsmanna þeirra brutust út í sumar í kjölfar áætlunar hollenska stjórnvalda um að draga úr losun köfnunarefnis (NO2) um 50% fyrir árið 2030, að því er The New York Times greindi frá. Bændur telja að aðgerðin hafi á ósanngjarnan hátt beinst … Read More

Flugþjónn fékk hjartaáfall í miðju flugi og lést

frettinErlentLeave a Comment

Flugþjóninn Yasser Saleh Al Yazidi fékk hjartaáfall í flugi Gulf Air GF-19 sem fór frá alþjóðlega flugvellinum í Bahrain klukkan 01:40 á þriðjudag og átti að lenda á Charles de Gaulle flugvllinum í París. Flugmenn Airbus þotunnar neyddust til að nauðlenda í Erbil í Kúrdistan-héraði í Írak svo Yasser kæmist undir læknishendur. Læknateymi tók á móti vélinni sem flutti flugliðann strax … Read More

Sænskum borgurum gefið óvottað Covid bóluefni – alvarleg mistök í framleiðslu

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Sænska útgáfa miðilsins Epoch Times hefur undir höndum gögn sem sýna að Lyfjastofnun Svíþjóðar samþykkti innflutning á hundruðum þúsunda Covid bóluefnaskammta sem skorti mikilvægt vottorð sem á að tryggja öryggi bóluefnanna. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum hafa þessi bóluefni verið gefin sænskum borgurum. Samkvæmt skjölunum hafa 33 framleiðsluraðir bóluefnisins, svokallaðar bóluefnalotur, frá Pfizer/Biontech verið framleiddar við aðstæður sem ekki er viðurkenndir sem … Read More