Veðurfræðingurinn Al Roker með blóðtappa – var sprautaður í beinni útsendingu

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Hinn 68 ára gamli þekkti veðurmaður Al Roker í þættinum Today Show á NBC í Bandaríkjunum greindi frá því á Twitter síðu sinni upp úr miðjum nóvember að ástæða þess að hann hefði verið fjarri góðu gamni í þættinum vikuna áður væri sú að hann hafi fengið blóðtappa. Hann var lagður inn á sjúkrahús vegna blóðtappa í fótlegg og þaðan … Read More

Kínverjar rísa upp gegn „Núll Covid“ stefnunni – mótmælin breiðast hratt út

frettinCOVID-19, Erlent1 Comment

Mótmæli eru afar sjaldgæf í Kína þar sem harðar refsingar eru við hvers kyns mótmælum í landinu.  Í gærkvöldi var mótmælt víða, meðal annars í miðborg Shanghai, þar sem róleg athöfn breyttist í hróp gegn stjórnvöldum og „Núll Covid“ stefnunni. Ungt fólk í Kína sér nú að restin af heimsbúum er frjáls ferða sinna og gerir sér grein fyrir því … Read More

Utanríkisráðherra Hvíta – Rússlands látinn

frettinErlent, Stjórnmál2 Comments

Vladimir Makei, utanríkisráðherra Hvíta-Rússlands, lést skyndilega í dag, 64 ára að aldri. Engin dánarorsök hefur verið gefin upp. „Skyndilegt andlát hans kom daginn eftir að hann hitti sendimann páfans, Ante Jozić. Vangaveltur voru um að þeir væru að ræða leynilega friðaráætlun vegna stríðsins í Úkraínu,“ segir í frétt Daily Mail.  Litið var á Vladimir Makei sem eina aðalsamskiptaleiðina við Vesturlönd … Read More