Fulltrúadeildin hefur rannsókn á Biden feðgunum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Nú þegar repúblikanar hafa náð meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings geta þeir loks hafið rannsókn ýmissa þeirra mála sem hafa verið í umræðunni undanfarin ár og lykta af spillingu. Það kom því ekki á óvart að á blaðamannafundi í dag hafi nýr formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildarinnar, James Comer, tilkynnt að þingið myndi nú hefja opinbera rannsókn á Joe Biden Bandaríkjaforseta og syni … Read More

Hollensk þingkona og stuðningsmaður ,,bólusetninga“ lömuð í andliti

frettinErlent1 Comment

Hollenska þingkonan Nilüfer Gündogan tilkynnti í byrjun mánaðar að hún gæti ekki verið viðstödd umræður í fulltrúadeildinni það sem eftir væri vikunnar vegna lömunar á annarri hlið í andliti. Hún sagðist vera veik en einnig að batalíkur væru miklar. Á Twitter sagði hún: „Sökum vægrar andlitslömunar sem ég greindist með í gær þurfti ég að tilkynna veikindi út vikuna. Það … Read More

Franski dómarinn Johan Hamel látinn 42 ára eftir heilablóðfall á æfingu

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Franski knattspyrnudómarinn Johan Hamel lést í gær, miðvikudag, eftir að hafa fengið heilablóðfall á æfingu. Hamel, sem var þekktur og reyndur dómari, hafði dæmt 136 leiki í efstu deild í Frakklandi síðan á tímabilinu 2016-2017. Síðasti leikurinn sem hann dæmdi í Frakklandi var 6. nóvember, þegar Lille vann Renne í efstu deildinni í Frakklandi. Hann var síðan fjórði dómari í … Read More