Fjórfaldur breskur mótorhjólameistari lést skyndilega 35 ára gamall

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Hinn fjórfaldi breski mótorhjólameistari Keith Farmer lést skyndilega, 35 ára að aldri. Farmer var talinn einn besti mótorhjólamaður Norður-Írlands frá upphafi eftir yfirburðatímabil hans í íþróttinni á árunum 2010-2020. Farmer vann National Superstock 600 titilinn árið 2011 og National Superstock 1000cc árin 2012 og 2018. Hann vann einnig breska ofursportstitilinn (British Supersport) árið 2017. Four-time British motorcycling champion Keith Farmer, who … Read More

Lögmaður kanadískra stjórnvalda hrynur niður við opinbera rannsókn á neyðarlögunum

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Hlé þurfti að gera á opinberri rannsókn í Kanada í gær þar sem verið er að fara yfir lagalegan grundvöll á notkun alríkisstjórnar Justin Trudeau á hinum svonefndu neyðarlögunum þar sem tilgangurinn var að berja niður friðsamleg mótmæli kanadísku Frelsislestarinnar í febrúar sl. Ástæðan er sú að lögmaðurinn Gabriel Poliquin, sem var á vegum hins opinbera neyðarráðs um almannreglu sem nýtti … Read More

Þingmaður Demókrata sem lést fyrir mánuði endurkjörinn á Bandaríkjaþing

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Þingfulltrúi Pennsylvaníu á Bandaríkjaþingi sem lést í síðasta mánuði var endurkjörinn í þingkosningunum í Bandaríkjunum í gær, að því er segir í fréttum vestanhafs. Demókratinn Anthony „Tony“ DeLuca lést 9. október eftir stutta baráttu við krabbamein. Hann var 85 ára. DeLuca var sá þingmaður sem hafði lengst verið fulltrúi fyrir Pennsylvaníu, samkvæmt Pittsburgh Post-Gazette. „Þó að við séum ótrúlega sorgmædd yfir missi fulltrúans … Read More