Fjórfaldur breskur mótorhjólameistari lést skyndilega 35 ára gamall

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Hinn fjórfaldi breski mótorhjólameistari Keith Farmer lést skyndilega, 35 ára að aldri. Farmer var talinn einn besti mótorhjólamaður Norður-Írlands frá upphafi eftir yfirburðatímabil hans í íþróttinni á árunum 2010-2020.

Farmer vann National Superstock 600 titilinn árið 2011 og National Superstock 1000cc árin 2012 og 2018. Hann vann einnig breska ofursportstitilinn (British Supersport) árið 2017.

Skildu eftir skilaboð