Hinn útvaldi sem breytti heiminum

frettinErlent, Kvikmyndir, Trúmál3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Hinn útvaldi – The Chosen er sjónvarpssería á netinu um líf, starf og dauða Jesú Krists, mannsins sem breytti heiminum og skóp vestræna siðmenningu. Serían hefur farið eins og eldur í sinu um veröld víða. Serían um Frelsarann sem tekur á sig syndir mannanna er ólík öllum öðrum, persónusköpun mögnuð. Saga Jesú Krists er mesta saga nokkru … Read More

Rauð holskefla í Bandaríkjunum þann 8. nóvember?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Fari kjósendur í Bandaríkjunum snemma á fætur að morgni kosningadags 8. nóvember þá munu þeir sjá blóðmána á himni (nema það verði skýjað) og íbúar Hawaí og Alaska munu geta fylgst með almyrkva tungslins frá upphafi til enda, eða svo segir NASA. Ef til vill munu einhverjir líta til himins og hugsa: „Er ekki best að kjósa bara GOP (Gamla … Read More

David Icke bannað að ferðast til Hollands og tuga annarra Evrópuríkja í tvö ár

frettinErlent2 Comments

„Bretanum David Icke hefur verið bannað að ferðast til 26 Evrópuríkja í tvö ár vegna þess að hann er ógn við allsherjarreglu“. Fjöldi erlendra miðla voru með fréttina, meðal annars Euronews. Þettar er partur af takmörkunum sem hollensk yfirvöld hafa sett honum til að koma í veg fyrir að hann mæti á fyrirhuguð mótmæli um helgina í Amsterdam. „Icke sem … Read More