Ástralía gæti þurft að greiða um 7 milljarða kr. vegna bóluefnaskaða

frettinErlentLeave a Comment

Ástralska ríkisstjórnin gæti þurft að borga 77 milljónir dollara (AUD), eða um 7 milljarða ísl. kr. í bætur vegna C-19 „bóluefnanna“ á næsta ári, samkvæmt nýlega birtri áætlun þar í landi. Á yfirstandandi fjárhagsári 2021-22 hefur Ástralska ríkisstjórnin aðeins greitt út um 135 milljónir ísl.kr. vegna tiltölulega fárra umsókna sem samþykktar hafa verið. Þessi áætlun stjórnvalda hefur verið lögð fram … Read More

Vopn send til Úkraínu seld á svörtum markaði

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vestræn vopn sem streyma inn í Úkraínu eru farin að berast á svarta markaði, þessu greindi Vladimír Pútín Rússlandsforseti frá, á fundi með yfirmönnum öryggismála og sérþjónustu Samveldis óháðra ríkja (CIS) í gær. Forsetinn hvatti þátttakendur fundarins til að efla samvinnu í baráttunni gegn hryðjuverkum og benti á að „alvarlegar áskoranir“ væru í vændum vegna svartra vopnamarkaða í Úkraínu. Pútín … Read More

Macron greinir frá hækkun orkuverðs

frettinErlent, OrkumálLeave a Comment

Emmanuel Macron forseti Frakklands, hefur gefið út að orkuverð í Frakklandi muni hækka um 15% snemma á næsta ári, og hvetur hann evrópsk stjórnvöld til að halda áfram að leita leiða til að hefta háa verðbólgu. „Það verður 15% hækkun á raforku- og gasverði á fyrstu mánuðum ársins 2023,“ sagði Macron í viðtali á sjónvarpsstöðinni France 2 í gær, og … Read More