Forstjóri Facebook flýgur um á einkaþotu – yfirlýstur talsmaður loftslagsaðgerða

frettinErlent, Fræga fólkið, Loftslagsmál1 Comment

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, sem er yfirlýstur talsmaður aðgerða í loftslagsmálum, á einkaþotu sem brenndi þotueldsneyti fyrir að andvirði meira en 158.000 dala (23 milljónir ísl.kr.) á innan við tveimur mánuðum. Þota Zuckerbergs, af gerðinni Gulfstream G650, brenndi eldsneytinu í 28 mismunandi ferðum á milli 20. ágúst og 15. október á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá flugrakningarhugbúnaðinum ADS-B Exchange sem … Read More

Skammtur af C-19 „bóluefninu“ frá Pfizer hækkar u.þ.b. fjórfalt

frettinErlentLeave a Comment

Lyfjafyrirtækið Pfizer Inc. veitti upplýsingar um áætlanir sínar um að selja Covid-19 bóluefnið sem það þróaði með BioNTech SE á viðskiptamarkaði í Bandaríkjunum þar sem það sagðist reikna með að verðleggja skammtinn á $110 til $130 fyrir fullorðna. Wall Street Journal segir frá. Bandaríska ríkið greiðir sem stendur um $30 fyrir hvern skammt til Pfizer og þýska samstarfsaðilans BioNTech SE. … Read More

Töframaðurinn Arsenio Puro hneig niður á sviðinu og lést

frettinErlent, ListLeave a Comment

Sorg ríkir í „töfraheiminum“ eftir að hinn spánski 46 ára gamli töframaður Arsenio Puro hrundi niður á sviðinu um síðustu helgi í Madríd og lést. Arsenio varð vinsæll eftir að hafa komist í undanúrslit Got Talent árið 2019. Í fyrstu héldu áhorfendur að þetta væri hluti af sýningu hans, en eftir nokkrar sekúndur og þegar enga hreyfingu var að sjá á … Read More