„Kona, líf, frelsi“ – Konur í Íran mótmæltu kúgurum sínum 1979 og mótmæla enn

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Enn er mótmælt í Íran, þriðju vikuna í röð frá því að ung kona lést í haldi siðgæðislögreglunnar þann 13 september. Í frétt BBC frá 3 október má sjá skólastúlkur í Karaj ganga í hópum, veifandi slæðum sínum í mótmælaskyni við að þeim sé skylt að hylja hár sitt og kyrja  „Death to the dictator“ og eiga þar við Khameinei. … Read More

Bjarni Benediktsson tók í spaðann á Poroshenko

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, deildi því á facebook í kvöld að hann hefði hitt Petro Poroshenko, fyrrverandi Úkraínuforseta, á landsfundi Íhaldsmanna í Birmingham í Bretlandi: „Hitti fyrrverandi forseta Úkraínu Petro Poroshenko í Birmingham í dag. Við ræddum stöðu mála í Úkraínu, átökin í austurhlutanum, nýlega sigra Úkraínuhers og þörfina fyrir áframhaldandi aðstoð af öllu tagi. Þrátt fyrir að … Read More

Kanya West segir “black lives matter” svikamyllu: hannar “white lives matter” fatnað

frettinErlentLeave a Comment

Rapparinn Kanye West hefur nú hrundið af stað herferð sem ber yfirskriftina „White Lives Matter“ og heldur því einnig fram að „Black Lives Matter“ byltingin sé svikamylla. West hefur nú heimfært byltinguna yfir á annað stig með stórri yfirlysingu þar sem hann segir að hvít líf skipti líka máli. Aðeins degi eftir að hafa tilkynnt þetta mætti hann klæddur „White Lives … Read More