Keyrt á flugvél Icelandair á Heathrow flugvelli

frettinErlentLeave a Comment

Flugvél Icelandair lenti í árekstri við farþegaflugvél Korean Air á Heathrow-flugvelli í London í kvöld. Það var væng­ur flug­vél­ar Kor­e­an Air sem skall á stél­ Icelanda­ir vélarinnar sem var kyrrstærð.  Engan sakaði en farþegar voru um borð þegar áreksturinn varð. Meðal farþega voru 50 nemendur í Verzlunarskóla Íslands sem bíða nú á Heathrow-flugvellinum í London án farangurs. Ferð nemendanna var hluti af … Read More

Hentar fjárfestingastefna Vanguard Íslendingum?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Nú þegar sjóðastýringarrisinn Vanguard er orðinn stór hluthafi í Íslandsbanka þá er við hæfi að hugleiða hvort fjárfestingarstefna þeirra henti okkur. Fyrir ekki svo mörgum árum tilkynnti Larry Fink forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringarrisa heims, forstjórum fyrirtækja að nú væri ekki nóg að hugsa bara um hagnað – þau þyrftu einnig að leggja sín lóð á vogarskálarnar til að bæta samfélagið. … Read More

„Nauðsynlegur liður í undirbúningi fyrir fellibyli er að fara í bólusetningu“

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Yfir­völd í Flórída hafa hvatt fólk til að vera við öllu búiið vegna hita­beltis­stormsins Ian sem reiknað er með að fari yfir Flórídagaskaga í dag eða á morgun. Lýst hef­ur verið yfir neyðarástandi á Flórída. Landsmiðstöð felli­bylja (e. The Nati­onal Hurrica­ne Center) hef­ur ráðlagt íbú­um bæði á Kúbu og á Flórída að gera ýms­ar ráðstaf­an­ir og fylgj­ast vel með frétt­um. Fólk … Read More