New York Times: „Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærfræði“ – er það svo?

frettinErlentLeave a Comment

Á forsíðu New York Times 1. september sl. stóð:  Faraldurinn eyddi tveggja áratuga framvindu í lestri og stærðfræði  Niðurstöður prófa sem tekin voru á landsvísu sýna hversu hrikaleg síðustu tvö ár voru fyrir 9 ára skólabörn, sérstaklega þau sem búa við slakari samfélagsstöðu. Blaðamaðurinn Lebbie Lerman tók að sér að „staðreyndatékka“ frétt New York Times. Fyrsta málsgreinin í New York … Read More

31 árs transkona fagnar því að geta loks deilt búningsklefa með ungum stúlkum

frettinErlent, Íþróttir2 Comments

Hollensk transkonan, Marjolein Schepers sem er 31 árs, fékk nýlega tímabundið leyfi til að spila með stúlknaliði í Hollandi fyrir 20 ára og yngri og fagnar því að hafa fengið leyfi til að nota búningsklefa stúlknanna. Hún segir það vera „bestu gjöf sem hún hefði geta fengið.“ Marjolein segir að fótbolti hafi verið ástríða hennar frá unga aldri, en að … Read More

Tólf sambandsríki Þýskalands hætta móttöku á flóttafólki

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Í ljósi mikils fjölda flóttamanna frá Úkraínu og hælisleitenda frá öðrum löndum hafa 12 af 16 sambandsríkjum Þýskalands nú lokað fyrir móttöku á fleira flóttafólki. Fjöldi neyðarskýla fyrir flóttafólk virðist vera að verða af skornum skammti, samkvæmt fréttum fjölmiðla, og sjá borgir og sveitarfélög sig ekki getað tekið við fleira fólki. „Byrðin stafar af flótta frá Úkraínu og almennum fólksflutningum,“ … Read More