Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Kosningum lauk klukkan 16 að staðartíma þriðjudaginn 27. september sl. Í sjálfstjórnarríkjunum Donetsk Peoples Republic (DPR), Lugansk Peoples Republic (LPR), og héruðunum Kherson og Zaporozhye í Úkraínu, en blaðamaður var á staðnum og fylgdist með þegar kjörstað í Donetsk (höfuðborginni) var lokað. Kosið var um það í sjálfsstjórnarríkjunum, hvort þau vildu verða aðili að Rússneska … Read More
Ísland gagnrýnt vegna hýsingar á gyðingahatri
Hagsmunasamtök gyðinga í Bandaríkjunum hafa hvatt íslensk stjórnvöld til að grípa til aðgerða vegna vefsíðu sem hýst er hérlendis. Síðan er sögð vera til stuðnings Palestínu, en til höfuðs ýmsum stofnunum gyðinga á Boston svæðinu. Frá þessu greinir The Times Of Israel í dag. Samtökin, The Anti-Defamation League (ADL), höfðu að sögn sent kvörtun til utanríkisráðuneytisins vegna síðunnar, sem hýst … Read More
Kadyrov segir Johnson hætta í embætti með vasana fulla fjár frá Úkraínu
„Forsætisráðherrann hefur náð því sem hann gat af fjármunum sem hann sendi til að hjálpa Úkraínu, og fyrir hann er ekkert meira upp úr embættinu að hafa. Hann náði sér í lífeyri, ekki einungis fyrir sjálfan sig, heldur einnig fyrir afkomendur sína“, er á meðal þess sem hinn litríki leiðtogi Tjétjeníu, Ramzan Kadyrov, sagði í tilefni af afsögn forsætisráðherra Bretlands, … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2