Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu. Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More
Stoltenberg segir NATO og ESB hafa tæmt vopnabirgðir sínar fyrir Úkraínu
„Kannski ætti ég að byrja á að segja að það er rétt hjá þér að NATO- og ESB ríkin hafi tæmt [vopna] birgðir sínar til stuðnings Úkraínu og að það hafi verið rétt að gera það“, sagði Jens Stoltenberg á sameiginlegum fréttafundi með Charles Michael, forseta Evrópuráðsins og Ursulu van der Leyen, framkvæmdastjóra ESB í Brussel í morgun. „NATO allies … Read More
Hvítrússar gerast „píratar“ í óvinveittum ríkjum
Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands, traustir bandamenn Rússlands, hefur tímabundið lögleitt sjórán (e. piracy) hugverka frá „óvinveittum“ þjóðum. Frá því greinir meðal annarra Vice í gær. Lögin, sem eru dagsett 3. janúar á pravo.by — lagagátt Hvíta-Rússlands — voru samþykkt af stjórnvöldum í lok desember sl. og munu gilda til ársloka 2024. Þau leyfa sjórán á stafrænum vörum, þ.m.t. tölvuhugbúnaði, kvikmyndum og … Read More