Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More
Evrópusambandið hótar Elon Musk banni vegna málfrelsis á Twitter
Evrópusambandið (ESB) hefur hótað Elon Musk, nýjum eiganda samfélagsmiðlisins Twitter banni, af því að hann hefur aflétt ritskoðun og ákveðið að opna áður lokaða reikninga. Frá því greindi Financial Times fyrst í dag, en Reuters segir frá. Þessu á yfirmaður innri markaðar ESB, Thierry Breton, að hafa hótað Musk á fjarfundi í dag, en Financial Times vitnaði í fólk sem … Read More
Ursula von der Leyen sagði yfir 100 þúsund úkraínska hermenn fallna en svo var það fjarlægt
Framkvæmdastjóri Evrópusambandsins (ESB), Ursula von der Leyen, sagði í ávarpi í dag, yfir 20 þúsund almenna borgara og meira en 100 þúsund úkraínska hermenn fallna, í átökunum í Úkraínu. Frá því greinir Ukrainska Pravda í dag. Í ávarpinu fór hún meðal annars yfir hvernig ESB geti hafið eignaupptöku á 300 milljörðum evra af rússneskum ríkiseignum og 19 milljörðum evra af eigum … Read More