Ríku löndin heimta olíu og kol fyrir sjálfan sig á meðan þróunarríkin skuli notast við sólar- og vindorku. Þýdd grein eftir Dr. Bjorn Lomborg. Birtist í The Wall Street Journal, 20. júní 2022. Viðbrögð þróuðu ríkjanna við orkukreppu heimsins hefur opinberað hræsni sína gagnvart notkun jarðefnaeldsneytis. Ríku löndin ætlast til þess að þróunarríkin noti endurnýjanlega orku. Í síðasta mánuði gengu … Read More
Fimm látnir og 22 særðir eftir sprengjuárás úkraínska hersins á almenna borgara í Donetsk
Að minnsta kosti fimm eru látnir og 22 særðir eftir sprengjuárásir úkraínska hersins á borgina Donetsk í Donbass héraði í Úkraínu í gær. Frá því greinir m.a. Reuters í dag, 14. júní 2022. Fyrir sprengjunum urðu m.a. markaðstorg og fæðingarspítali, en óstaðfestar fréttir herma að yfir 300 sprengjum hafi verið varpað á borgina. Um sé að ræða mestu árás á Donetsk … Read More
Michael Hudson: Eru Bandaríkin/NATO (með hjálp WEF) að reyna að koma á hungursneyð í Suðurálfu?
Þýdd grein eftir bandaríska hagfræðiprófessorinn og rithöfundinn Michael Hudson, sem birtist á hans eigin heimasíðu þann 6. júní sl. Ýmsir muna ef til vill eftir Michael Hudson sem Íslandsvini, en hann gagnrýndi íslensk stjórnvöld í Morgunblaðinu í apríl árið 2011 og hvatti Íslendinga til að hafna greiðslu ICESAVE skuldanna. Á heimasíðu hans segir að hann hafi veitt Kína, Íslandi og Lettlandi efnahagsráðgjöf. Er staðgengilsstríðið (e. … Read More