Áður en Eurovision fer fram í Malmö í næsta mánuði, þá hefur hver fréttin af annarri um gyðingahatur í þessari sænsku íslamavæddu borg birst í ísraelskum fjölmiðlum. Ráðist var á ísraelska blaðamenn og gyðingum bannað að syngja ísraelsk lög á meðan Eurovision hátíðin stendur yfir. Núna koma fréttir af því, að ísraelska öryggisþjónustan telji ástandið svo slæmt í Malmö, að … Read More
Reikna með 20 þúsund mótmælendum á Eurovision
Það verða erfiðir dagar fyrir lögregluna á Eurovision í Malmö. Búist er við að mikill fjöldi fólks taki þátt í mótmælum gegn Ísrael í tengslum við atburðinn. Palestínuhópurinn í Malmö er einn þeirra aðila sem skipuleggja mótmæli í Malmö á meðan Eurovision stendur yfir. Per-Olof Karlsson frá Palestínuhópnum segir við SVT: „Við erum að skipuleggja tvenn stór og friðsöm mótmæli … Read More