Tilskipun ESB um snjallklósett – smásaga

frettinEvrópusambandið, Tækni1 Comment

Kári skrifar: Margvíslegar „snjalllausnir“ njóta vaxandi „vinsælda“ um heim allan, má nefna svo nefnd snjallúr, „snjallsíma“, snjallísskápa og snjallþvottavélar. Þegar eru komin fram snjallklósett og hægt að stjórna þeim með farsíma eða fjarstýringu.[i] Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla … Read More

Forseti Evrópuþingsins heimsækir kirkjugarð með úkraínskum nazistafánum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Forseti Evrópuþingsins, Roberta Metsola, heimsótti grafir fallinna úkraínskra hermanna í borginni Lviv í Vestur-Úkraínu. Af því tilefni tísti hún, 4. mars sl. myndum af atburðinum: „Tilfinningaþrungin stund í dag þegar ég lagði blóm fyrir hönd íbúa Evrópu til að minnast allra þeirra sem létust – þar á meðal Yuriy Ruf, sem var drepinn af rússneskum sprengjuvörpum 1. apríl. Það var … Read More

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

frettinEvrópusambandið, UtanríkismálLeave a Comment

Kári skrifar – greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 5. feb. 2023 Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt.[i] Samningurinn nær mun lengra og er meira íþyngjandi en … Read More