Fjárframlög íslenska ríkisins til Úkraínu frá upphafi stríðsins 24. febrúar sl. nema alls 2,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins sem segir að heildarframlög Íslands til annars vegar mannúðar- og efnahagsaðstoðar og hins vegar varnatengdrar aðstoðar í þágu Úkraínu hafi alls numið 2,5 milljörðum króna. Í svari ráðuneytisins segir jafnframt að leitast sé við að mæta brýnustu þörfum úkraínskra … Read More