Niðurskurðarvinsældir

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More

BRICS safnar gulli eins og hvatt er til af G7 ríkjunum

frettinBRICS, Erlent, FjármálLeave a Comment

Glenn Diesen skrifar: Ákvörðun Vesturlanda um að frysta og lögleiða þjófnað á rússneskum auðvaldssjóðum, dró fyrirsjáanlega úr trausti á vestræna fjármálakerfinu, sem leiddi til mikillar eftirspurnar eftir gulli og öðrum góðmálmum. Gull er ekki ávöxtunarbær eign, en það varðveitir verðmæti sitt á umbrotatímum. Það eru nokkrir fleiri snúningar í sögunni: Það er aukning í eftirspurn eftir gulli og ýtt á … Read More

Yuan fer fram úr evrunni og er annar mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum í dag

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Dollarinn er enn mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum en undanfarin ár hefur kínverska júan renminbi, tekið miklum framförum og er nú næst mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum. Samkvæmt Bloomberg toppaði hann evruna í apríl á þessu ári. Greiðsluskilaboðakerfið SWIFT greindi frá því að í apríl hafi tæplega 6% alþjóðlegra greiðslna verið innt af hendi í júan, en í júní tvöfölduðust … Read More