Financial Times segir frá því að seðlabankar heims kaupi nú gull á mesta hraða síðan árið 1967, og telja sérfræðingar að mikil kaup Kína og Rússlands sé til marks um að sumar þjóðir vilji hafa forða sinn dreifðari, ekki aðeins í Bandaríkjadollar. Gögnum sem safnað hefur verið saman af World Gold Council (WGC) samtökunum sýna að spurn eftir gulli er meiri en undanfarin 55 ár. … Read More
Hvað liggur að baki handtöku forstjóra FTX?
Stofnandi og fyrrum forstjóri rafkauphallarinnar FTX Sam Bankman-Fried hefur verið handtekinn af yfirvöldum á Bahamaeyjum, þar sem Fjármáleftirlit Bandaríkjanna (SEC) hefur kært hann fyrir að hafa svikið fjárfesta um milljarða dollara. Bankman-Fried var handtekinn aðfaranótt mánudags eftir að stjórnvöld á Bahamaeyjum fengu beiðni frá Bandaríkjunum, að sögn ríkissaksóknarans á Bahamaeyjum. Til stóð að boða Bankman-Fried í vitnaleiðslur fyrir fjármálanefnd fulltrúardeildar … Read More
Flórída tekur 2 milljarða dollara úr sjóðum BlackRock vegna andstöðu við ESG stefnu
Fjármálastjóri Flórída sagði á fimmtudag að deild hans myndi taka tveggja milljarða dala virði af eignum sínum sem stjórnað er af BlackRock Inc (BLK.N) út úr fyrirtækinu. Um er ræða stærstu fjárfestingaraðgerð af þessu tagi vegna andstöðu við svonefnda ESG fjárfestingastefnu þar se fjárfestingar ery byggðar á „samfélagsábygrð“, eða svokölluðu ESG-skorkerfi, UFS á íslensku; „umhverfisþættir, samfélagslegar þættir auk góðum stjórnarháttum.“ … Read More