Jón Magnússon skrifar: Í viðskiptablaði Mbl fyrir viku sagði að íslenska ríkið greiddi 350 milljónir kr. á dag í vexti af óreiðuskuldum sem hafa hlaðist upp í tíð þessarar ríkisstjórnar. Ekki að undra miðað við það, að viðtakandi fjármálaráðherra við myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur orðaði það með þeim hætti, að skapa ætti góð lífskjör í landinu með hallarekstri ríkissjóðs. Kóvíd … Read More
Rússar gera 440 milljón dollara fjárnám hjá JP Morgan Bank
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt lög sem heimila flutning á yfirteknum rússneskum eigum til Úkraínu. Samkvæmt CNN mun samþykkt fulltrúadeildarinnar 20. apríl gera framkvæmdavaldinu heimilt að gera óhreyfðar rússneskar eignir upptækar og nota í aðstoð til Úkraínu. Sem mótaðgerð við þessari ákvörðun Bandaríkjaþings, gerðu Rússar 440 milljónir dollara fjárnám hjá JPMorgan, stærsta banka Bandaríkjanna. BRICS: 🇷🇺 Russia to Seize $440 Million … Read More
Argentínski pesóinn að verða einn öruggasti gjaldmiðill heims
Hver jákvæð þróunin á fætur annarri: Efnahagslegar umbætur í efnahagslífi landa eru engin töfrabrögð, heldur afleiðing af óvægu og hnitmiðuðu starfi. Fjárlagahallinn stöðvaður Fyrir aðeins nokkrum dögum sagði Javier Milei, forseti Argentínu, í sjónvarpsávarpi þessar góðu og sjaldgæfu fréttir: ríkisstjórn hans sem hefur unnið að því að skera niður hömlulaus opinber útgjöld, hefur náð þeim sjaldgæfa og kærkomna árangri, að … Read More