Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á Persónuvernd að rannsaka ítarlega framkvæmd lánshæfismats Creditinfo og sérstaklega breytingar sem gerðar voru á dögunum. Þá fara samtökin fram á að dómsmálaráðherra feli óháðum aðila að gera úttekt á tölfræðilíkaninu sem notað er við gerð lánshæfismats, sem allra fyrst. Í yfirlýsingu Hagsmunasamtaka heimilannna eru fjórar athugasemdir gerðar við … Read More
Hagsmunasamtök heimilanna: Mótmælum stafrænum nauðungarsölum!
Fréttatilkynning: Hagsmunasamtök heimilanna mótmæla alfarið fyrirhuguðu frumvarpi dómsmálaráðherra um stafrænar nauðungarsölur. Það á ekki að líðast að hægt verði að svipta fólk heimili sínu einfaldlega með því að senda tölvupóst. Sérstaklega ekki nema tryggt verði að því hafi að minnsta kosti fyrst borist tilkynning um að hætta á slíku sé yfirvofandi svo hægt sé að bregðast við í tæka tíð. … Read More
Sænski seðlabankinn vill lögbinda að söluaðilar taki við reiðufé
Gústaf Skúlason skrifar: Seðlabanki Svíþjóðar segir athugun sænsku ríkisstjórnarinnar á greiðsluháttum Svía vera ófullnægjandi. Seðlabankinn leggur fram tillögur um hvernig bjarga megi greiðslum í reiðufé og innfæra reiðufé að nýju sem viðurkenndan greiðsluhátt í Svíþjóð. Vill Seðlabankinn að það verði lögbundin skylda allra söluaðila í landinu að taka við reiðufé í sænskum krónum. Flestir sem hafa komið til Svíþjóðar á … Read More