Hreinsanir í Blaðamannafélaginu

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands stendur að tillögu um að taka atkvæðisréttinn af hluta félagsmanna. ,,Ég kaus Sigríði Dögg sem formann,“ segir gamalreyndur blaðamaður, ,,það er það versta sem ég hef gert félaginu.“ Tillaga Sigríðar Daggar er á dagskrá framhaldsaðalfundar BÍ í næstu viku. Sigríður Dögg játaði skattsvik fyrir ári en hefur neitað að gera nánari grein fyrir umfangi … Read More

Ákall til þín lesandi Fréttarinnar

ThrosturFjárframlög, Fjölmiðlar, Innlent, Opið bréf, Siðferði3 Comments

Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More

Þegar fjölmiðlar sannreyna

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Margir fjölmiðlar, a.m.k. þeir stærri, halda úti svokölluðum staðreyndaathugunum (fact check). Með notkun þeirra tókst þeim að ritskoða viðvaranir gegn hættulegum sprautum og aðgerðum gegn veiru, ásaka lækna og prófessora um að ljúga eða afvegaleiða og fylkja okkur enn þann dag í dag að baki utanríkisstefnu herskárra bandarískra yfirvalda í sérhverju máli. Núna er verið að nota slíkar … Read More