Þórður Snær: engin byrlun og ekki afritun en samt gögn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Talsmaður sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, skrifar Facebook-færslu í gær og ber sig aumlega. Hann telur sig ranglega sakborning í máli sem komi honum ekkert við. Miðað við að byrlunar- og símastuldsmálið sé ritstjóranum óviðkomandi veit hann töluvert um málavöxtu. DV vitnar í færslu Þórðar Snæs: lögreglan vonast til þess að finna einhver samskipti … Read More

Þórður Snær barmar sér yfir byrlun og stuldi – ekki Namibíu

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, er grunaður í byrlunar- og símastuldsmálinu ásamt fjórum öðrum blaðamönnum. Ritstjórinn fékk stöðu sakbornings í febrúar 2022 en tafði rannsóknina um hálft ár með því að mæta ekki í yfirheyrslu fyrr en í ágúst. Á X, áður Twitter, barmar Þórður Snær sér yfir réttarstöðunni, að vera grunaður um hegningarlagabrot í rúm tvö ár. … Read More

Ingi Freyr og uppreist æra grunaðra

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Steingrímsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilkynning um að Ingi Freyr blaðamaður á Heimildinni og sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu væri orðinn starfsmaður RÚV var send út á föstudegi. Fréttir sem eiga að gleymast fljótt eru sagðar á föstudögum. Ingi Freyr tekur ekki til starfa á fréttastofu RÚV fyrr en í ágúst. Tilkynningin var skipulögð með það í huga að helgin og sumarfrí næstu … Read More