Björn Bjarnason skrifar: Allt sem Páll Vilhjálmsson hefur afhjúpað og haldið til streitu um blaðamannahópinn er í raun ótrúlegt á sama tíma og almenningur er varaður við að trúa því sem einstaklingar segja á eigin bloggsíðum. Páll Vilhjálmsson, fyrrv. framhaldsskólakennari og blaðamaður, heldur úti bloggsíðunni Tilfallandi athugasemdir. Þrautseigja hans og málafylgja ber árangur þegar litið er til tveggja nærtækra mála. … Read More
Hreinsanir í Blaðamannafélaginu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands stendur að tillögu um að taka atkvæðisréttinn af hluta félagsmanna. ,,Ég kaus Sigríði Dögg sem formann,“ segir gamalreyndur blaðamaður, ,,það er það versta sem ég hef gert félaginu.“ Tillaga Sigríðar Daggar er á dagskrá framhaldsaðalfundar BÍ í næstu viku. Sigríður Dögg játaði skattsvik fyrir ári en hefur neitað að gera nánari grein fyrir umfangi … Read More
Ákall til þín lesandi Fréttarinnar
Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More