Geir Ágústsson skrifar: Um daginn lét ég berast í eyru mín hljóðútgáfu af bókinni Is That True or Did You Hear It on the BBC?: Disinformation and the BBC og fannst hún mjög fróðleg. Þar er sagt frá því hvernig BBC notar áhrif sín og fjárráð til að boða ákveðna hugmyndafræði í ýmsum málum, þagga niður í skoðunum eða gera lítið úr … Read More
Aðalsteinn og Arnar Þór staðfesta samráð í byrlunar- og símamáli
Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir sakborningar í byrlunar- og símastuldarmálinu, Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson, skrifa leiðara um málið í Heimildina. Ber vel í veiði að tvímenningarnir skrifi. Aðalsteinn er skráður höfundur fréttar Stundarinnar 21. maí 2021 um ,,Skæruliðadeild Samherja.“ Arnar Þór ásamt Þórði Snæ Júlíussyni er merktur höfundur sömu fréttar í Kjarnanum, sem birtist samtímis Stundar-fréttinni eða morguninn 21. … Read More
Sigríður Dögg hitti sakborninga, fréttabann af fundinum
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands hitti í gær sex fyrrum sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu. Sigríður Dögg tilkynnti fundinn í Silfrinu á RÚV mánudagskvöld. ,,Við erum öll að fara að hittast á morgun [þriðjudag], þessir sexmenningar og lögmaður okkar til að ræða næstu skref,“ sagði formaðurinn. En það komu engar fréttir af fundinum í gær. Núll, nix, ekkert. Fréttabann af … Read More