Fagleg fjárkúgun Sigríðar Daggar

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson4 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Dagar íslenskrar blaðamennsku eru taldir ef skattsvikarinn Sigríður Dögg hlýtur ekki endurkjör sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Á þessa leið les fjölmiðlarýnir Viðskipablaðsins, Örn Arnarson, í undirliggjandi skilaboð auglýsingaherferðar Blaðamannafélagsins: Miðað við útlit herferðarinnar og framsetningu virðist það einnig vera markmið herferðarinnar að fólk fái það á tilfinninguna að því hafi verið að berast fjárkúgunarbréf frá formanni Blaðamannafélagsins… Tvennt annað … Read More

Páll Vilhjálmsson og blaðamennirnir

frettinFjölmiðlar, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Sannast sagna hefur verið forvitnilegt að fylgjast með málunum sem blaðamennirnir, meira að segja verðlaunablaðamenn, hafa rekið gagnvart Páli Vilhjálmssyni. Fyrir utan nokkrar greinar í eigin blöðum og miðlum sem blaðamennirnir hafa aðgang að hafa þeir kært hann fyrir meiðyrði. Velti fyrir mér hvort Páli hafi verið boðið sama pláss í þessum fjölmiðlum! Fokið í flest … Read More

Sigríður Dögg útilokar heiðarlega blaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands kynnir í skoðanapistli á Vísi vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku. Digur orð eru höfð um mikilvægi blaðamennsku fyrir lýðræði og almannahag. Einhver uggur er í brjósti formannsins um að íslensk blaðamennska sé á fallandi fæti. Formaðurinn skrifar: Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. … Read More