Greta Thunberg notuð til að ráðskast með almenning?

ritstjornFjölmiðlar, Loftslagsmál1 Comment

Vísindablaðamaðurinn Dr. Simon Goddek skrifaði áhugaverða færslu á Twitter í gær um pælingar sínar um sögu Gretu Thunberg, ungu stúlkunnar sem stóru meginstraumsfjölmiðlarnir hafa kynnt fyrir almenningi sem saklausa stúlku ótengda áhrifafólki eða valdhöfum heimsins sem aðeins vilji vel þegar kemur að loftslagsmálum. Í færslunni segir Dr. Goddek um sögu Gretu Thunberg: „Því meira sem ég pældi í sögu Gretu Thunberg, … Read More

Tucker Carlson segir helstu fjölmiðla þjóna þeim sem stjórna heiminum

ritstjornFjölmiðlar, ViðtalLeave a Comment

Fox News þáttastjórnandinn Tucker Carlson var gestur í hlaðvarpsþættinum Fullsend þar sem hann segist meðal annars sjá eftir því að hafa starfað hjá meginstraumsfjölmiðlum. Carlson segir frá því hvernig hann hafi alist upp í fjölmiðlaheiminum vegna ferils föður síns. „Ég hef eytt öllu lífi mínu í fjölmiðlum. Faðir minn var í fjölmiðlum. Það er stór hluti af þessari opinberun minni, sem … Read More

Vandræðagangur vegna fjölmiðla

ritstjornBjörn Bjarnason, FjölmiðlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það hefur verið ævintýralegt að fylgjast með því undanfarin ár hvernig gamalgrónir fjölmiðlar laga sig að breyttum aðstæðum, ekki síst með aukinni sókn á netið. Það er magnað að sjá hvað vefst fyrir menningar- og viðskiptaráðherra, Lilju D. Alfreðsdóttur, að berja saman tillögur um starfsumhverfi íslenskra fjölmiðla á tímum þegar net- og alþjóðavæðingin hefur náð undirtökunum í … Read More