Harmageddon snýr aftur

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Vinsæli spjallþátturinn Harmageddon snýr aftur eftir um sextán mánaða hlé. Frá þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason í færslu á samfélagsmiðlum. Tilkynning Frosta fær afar góðar undirtekir og margir aðdándur þáttanna sem fagna þessum gleðilegu tíðindum, enda var þátturinn einn vinsælasti spjallþáttur landsins í yfir áratug. „Kæru vinir. Ég er kominn aftur í land og hef ákveðið að hefja útsendingar Harmageddon … Read More

Upptaka af forstjóra Pfizer í Davos bönnuð á Facebook, Instagram og Youtube

frettinDavos, Fjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn3 Comments

Myndband af forstjóra Pfizer, Albert Bourla, sem blaðamenn Rebel News tóku upp í Davos í vikunni, þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum fór fram, hefur verið bannað á Facebook, Instagram og Youtube. Twitter hefur ekki bannað myndbandið, sem hefur fengið yfir ellefu milljónir áhorfa þessa stundina, og sjá má hér neðar. Upptakan sýnir blaðamenn elta Bourla og demba … Read More

Aðstoðarframkvæmdastjóri FOX News látinn eftir hjartaáfall 47 ára

frettinAndlát, FjölmiðlarLeave a Comment

Enn einn fréttamaður er fallinn í valinn af völdum hjartaáfalls, en þeir hafa verið nokkuð margir fjölmiðlamennirnir sem hafa hnigið niður eða látist undanfarið. Erlendir miðlar segja nú frá því að aðstoðarframkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpssöðvarinnar FOX News, Alan Komissaroff, sé látinn 47 ára. Alan sem var aðstoðarfréttastjóri hjá FOX News lést á föstudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu fyrr … Read More