Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Ritskoðun, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu.  Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More

Ung kanadísk fréttakona veikist í beinni útsendingu

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Ung kanadísk fréttakona, Jessica Robb, hjá CTV News virðist hafa verið við það að falla í yfirlið áður en hún var klippt úr úr beinni sjónvarpsútsendingu í gærkvöldi. Fréttakonan sem átti erfitt með mál sagðist ekki líða vel og að hún væri „við það að …“ Twitter aðgangi hennar var lokað stuttu eftir atvikið en sjónvarpsstöðin sendi frá sér tilkynningu … Read More

Selenskí undirritaði lög sem banna fjölmiðlafrelsi: sjónvarps- og útvarpsráð algjörlega stjórnað af forsetanum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Nokkur úkraínsk og evrópsk blaðamannasamtök hafa harðlega gagnrýnt nýju fjölmiðlalögin sem Volodymyr Selenskí samþykkti nýlega. Lögin veita stjórnvöldum aukið vald og áhrif yfir fréttaveitum í landinu. Þann 29. desember síðastliðinn undirritaði Volodymyr Selenskí, forseti Úkraínu, umdeilt lagafrumvarp. Lögin veita stjórnvöldum vald til að stjórna að mestu leyti úkraínskum fjölmiðlasamtökum og blaðamönnum. Frumvarpið var samið fyrir tveimur árum og hefur verið … Read More