Jeffrey Sachs: Undraðist þögn fjölmiðla yfir Nordstream-hryðjuverkinu

ritstjornErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fjölmiðlar, Orkumál, Öryggismál, Úkraínustríðið, UmhverfismálLeave a Comment

„Ég skil ekki af hverju við þegjum öll yfir því að Bandaríkin eyðilögðu Nordstream-gaslögnina“, er haft eftir Prófsessor Jeffrey Sachs, í setti hjá Bruno Kreisky stofnuninni í Vín, 14. desember í fyrra. Þar taldi hann m.a. Evrópu hafa tapað gríðarlega vegna utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Sachs er einn þeirra sem óskaði eftir birtingu niðurstaðna á rannsókn málsins hjá Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sl. … Read More

Sky News í Ástralíu hæðist að fullyrðingum um hæfi Biden Bandaríkjaforseta

ritstjornErlent, Fjölmiðlar, StjórnmálLeave a Comment

Fréttaþulir Sky News í Ástralíu skemmtu sér á mánudag yfir þeim fullyrðingum sem fram komu í nýlegri læknisskoðun á Joe Biden Bandaríkjaforseta. Þar var fullyrt að hinn 80 ára gamli leiðtogi hins „frjálsa heims“ væri „þróttmikill,“ „heilbrigður“ og „hæfur til starfa.“ Sky News efaðist augljóslega um að greining læknis Bandaríkjaforseta stæðist og sýndi samantekt af vandræðalegum uppákomum forsetans í embætti … Read More

Skýrsla Fjölmiðlanefndar: Ímyndaður heimur yfirvalda

ritstjornFjölmiðlar, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Nýjasta framlag íslenskra yfirvalda til upplýsingaóreiðu, skautunar, blekkinga og áróðurs er ný skýrsla Fjölmiðlanefndar um upplýsingaóreiðu og skautun. Í henni kemur fram að þeir hópar sem þiggja svimandi fjárframlög úr vösum skattgreiðenda til að berjast gegn fordómum eru varla á ratsjá þeirra fordómafullu. Miklu frekar eru það þeir sem hafna ákveðinni lyfjagjöf sem njóta mestrar andúðar. Hötuðustu hóparnir eru þeir sem yfirvöld og strengjabrúður … Read More