Fjölmiðlar í kreppu

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Þeir sem þóttust taka „faglega“ afstöðu til fjölmiðlafrumvarpsins með hag starfsmanna við fjölmiðla að leiðarljósi spáðu því að vegna laganna myndu að minnsta kosti 1.000 störf tapast. Oftar en einu sinni hefur hugurinn leitað 20 ár til baka til herrans ársins 2004 þegar hlustað er á stjórnmálaumræður líðandi stundar. Þá sátu tveir flokkar saman í ríkisstjórn, Framsóknarflokkur … Read More

Rumble, Fréttin og fleiri miðlar undir árás

frettinFjölmiðlar, Ritstjórn3 Comments

Þann 5. september sendi Chris Pavlovski, stjórnarformaður og forstjóri streymisveitunnar Rumble, ákall á skráða notendur sína. Hann benti á að málfrelsið ættu undir högg að sækja og væri víða að því sótt, jafnvel í vestrænum lýðræðisríkjum, og nefnir máli sínu til stuðnings handtöku á forstjóra Telegram og bann á miðlinum X/Twitter í Brasilíu. Segir hann meðal annars að fyrirtæki eins og … Read More

Sakborningar og formaður BÍ snúa bökum saman

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Heimildarinnar var mættur; Þóra Arnórs fyrrum ritstjóri Kveiks á RÚV einnig. Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni var á staðnum. Þríeyki sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu mætti í fyrradag á framhaldsaðalfund BÍ til að tryggja að Sigríður Dögg héldi stöðu sinni sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg er bráðnauðsynleg sakborningunum í væntanlegri málsvörn þeirra á opinberum … Read More