Notendum RÚV fækkar um 35%

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í byrjun árs voru 89 þús. notendur á ruv.is, netmiðli RÚV. Núna eru þeir 58 þús. samkvæmt mælingum Gallup. DV er með tvöfalt fleiri notendur en RÚV, Morgunblaðið og Vísir fjórfalt fleiri notendur. Sé horft á flettingar, þ.e. hversu oft notendur smella á efni í netmiðli, verður munurinn enn meiri. DV er með meira en fjórfalt fleiri flettingar … Read More

Eitruð pilla í fundargerð – Stefán hættir á RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri telur sig ekki njóta stuðnings stjórnar RÚV. Stjórnin ræður útvarpsstjóra til fimm ára. Ráðningartími Stefáns rennur út eftir hálft annað ár. Ekki er víst að Stefán sitji svo lengi. Stefán tilkynnti fyrirhugð starfslok á RÚV í útvarpsþætti á Bylgjunni. ,,Ég er að hugsa um að hætta,“ segir Stefán í viðtalinu en tekur fram að … Read More

Reyndi New York Times að koma af stað þriðju heimstyrjöldinni?

frettinErlent, Fjölmiðlar, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Samkvæmt könnun sem Gallup og Knight Foundation birtu fyrr á þessu ári kemur fram að Bandaríkjamenn bera lítið traust til fjölmiðla sinna og taldi helmingur aðspurðra að fjölmiðlar reyndu viljandi að afvegaleiða fólk. Vafasöm fréttamennska NYT Eftir að það sem menn telja nú að hafi verið eldflaug frá Islamic Jihad lenti á bílaplani við spítala á Gaza … Read More