Hringekja fáránleikans: Landspítalinn segir Gunnar og Hlédísi vera „ógn við valdstjórnina“

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, InnlentLeave a Comment

Í dag var samtali Fréttarinnar við hjónin Hlédísi Sveinsdóttir og Gunnar Árnason í svo kölluðu Fósturvísamáli haldið áfram. Í síðasta þætti lýstu þau, hvernig þau hafa verið sett í nálgunarbann við fólk, sem þau þekkja ekki og hafa aldrei hitt. Jafnframt hefur lögreglan farið fram á að þau hætti að grennslast eftir hvarfi 19 fósturvísa frá fyrirtækinu Art Medica. Lögreglan … Read More

Hver telur Ísland lýðræðisríki…

frettinFósturvísamálið, InnlendarLeave a Comment

Hver telur Ísland lýðræðisríki? … Já eða Nei. Okkur er sagt að 25 þúsund utankjörfundaratkvæði séu í húsi. Okkur er sagt að verið sé að „rannsaka og forvinna atkvæði.“ Það sé hvorki meira né minna en 700 manna teymi sem „…er skipulagt eins og her. „Þetta er fallegt,“ segir Eva Bryndís Helgadóttir oddviti kjörstjórnar. Eva Bryndís LMG lögmönnum, spillltasti lögmaður … Read More

Facebook í lið með þöggurum fósturvísamálsins

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar2 Comments

Einhverjir toga í spottann varðandi birtingar frá Fréttin punktur is á Facebook. Fyrst byrjaði Facebook að loka á birtingar á greinum um fósturvísamálið frá Halli Hallssyni blaðamanni Fréttarinnar á FB-síðu Fréttarinnar. Næst lokuðu þeir á að ég geti deilt greinum miðilsins á Facebook. Eflaust vegna nýlegs viðtals við hjónin Hlédísi Sveinsdóttur og Gunnars Árnasonar í fósturvísamálinu. Engar skýringar eru gefnar … Read More