Hagsmunasamtök heimilanna krefjast tafarlausrar vaxtalækkunar

frettinFjármál, Fréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Ársverðbólga er nú 5,8% og hefur ekki mælst lægri í tvö og hálft ár eða frá ársbyrjun 2022. Þá voru meginvextir Seðlabanka Íslands 2% en hafa síðan hækkað í 9,25% þar sem þeir hafa nú staðið í 10 mánuði, sem verða að óbreyttu orðnir 12 þegar næsta vaxtaákvörðun er á dagskrá 21. ágúst, … Read More

Læst dagskrá hjá Fréttinni – fréttatilkynning

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Kæru lesendur Fréttarinnar, við viljum tilkynna ykkur um breytingar sem eru að verða á frettin.is Fréttin hefur vaxið hratt að umfangi síðustu mánuði, pistlahöfundum hefur fjölgað, öryggismál og vistun vefsvæðisins hafa verið efld stórlega og margt fleira. Allt kostar þetta fjármuni, en flestir sem að starfsemi Fréttarinnar koma gera það í sjálfboðavinnu, þar sem tekjur Fréttarinnar er litlar. Slíkt gengur … Read More

Fyrsta landtenging skemmtiferðaskips á Miðbakka í Reykjavík

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning frá Faxaflóahöfnum: Aðeins 2% hafna á heimsvísu eru með landtengingar en tvær hafnir eru þegar komnar með landtengingu á Íslandi samkvæmt upplýsingum frá Cruise Lines International Association. 48% skemmtiferðaskipa eru nú þegar tilbúin til landtengingar og áætlað er að árið 2028 verði hlutfallið 72% Evr­ópu­sam­bandið hef­ur sett það skil­yrði fyr­ir hafn­ir í evrópska flutningsnetinu (TEN-T), líkt og Faxa­flóa­hafn­ir, að … Read More