Flestir sundgestir kjósa fjölbreytt framboð gufubaða fyrir öll kyn

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur framkvæmdi nýverið könnun á viðhorfum sundlaugagesta til gufubaða í sundlaugum Reykjavíkur. Markmiðið er að skilja betur viðhorf gesta til þessarar þjónustu, svo þau megi verða stjórnendum leiðarljós við ákvarðanatöku, sem leiðir til betri upplifunar sundgesta. Könnunin var framkvæmd í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar dagana 4. – 16. desember 2024. Alls tóku 727 gestir þátt í könnuninni og … Read More

Konur í tæknilegu og forystu: Vikulangt námskeið í Króatíu fyrir framtíðar kvenleiðtoga í Evrópu

frettinErlent, Fréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Fréttatilkynning: Ný tækninýting og færnisöflun sem miðar að nýtingu tækifæra í nærsamfélögum er kjarninn í þessu námskeiði Evrópsku Leiðtogaakademíu Huawei. Dagana 17. til 22. nóvember verður haldinn í Króatíu Evrópskur leiðtogaskóli fyrir konur í nýsköpun af landsbyggðinni. Kvenfrumkvöðlar, nýsköpunarfólk og framtíðarleiðtogar frá dreifbýlissvæðum í Evrópu munu koma saman í vikulangt námskeið til að öðlast þá færni sem þarf til að virkja … Read More

Hagsmunasamtök heimilanna krefjast tafarlausrar vaxtalækkunar

frettinFjármál, Fréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Ársverðbólga er nú 5,8% og hefur ekki mælst lægri í tvö og hálft ár eða frá ársbyrjun 2022. Þá voru meginvextir Seðlabanka Íslands 2% en hafa síðan hækkað í 9,25% þar sem þeir hafa nú staðið í 10 mánuði, sem verða að óbreyttu orðnir 12 þegar næsta vaxtaákvörðun er á dagskrá 21. ágúst, … Read More