Geir Ágústsson skrifar: EUVABECO er svolítið sérverkefni hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og kynnir sig með eftirfarandi orðum: COVID-19 kreppan endurmótaði alþjóðlegar bólusetningaraðferðir og leiddi til skjótrar þróunar nýstárlegra aðferða. EUVABECO verkefnið, sem styrkt er af EU4Health áætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, miðar að því að útbúa aðildarríki Evrópusambandsins með sannreyndum framkvæmdaáætlunum fyrir þessa starfshætti, sem rúmar fjölbreytt samhengi til að gera koma í gagnið þvert á landamæri. … Read More
Ekki í mínum bakgarði (NIMBY)
Geir Ágústsson skrifar: Aðspurðir segja Íslendingar, og Evrópubúar flestir, að það sé mikilvægt að takmarka og jafnvel stöðva losun á koltvísýring í andrúmsloftið til að breyta veðrinu. Þetta segja þeir um leið og þeir vilja hagkvæma orku, hagkvæmar og nothæfar umbúðir, hagkvæmt eldsneyti, ódýr föt, ódýr ferðalög og matvæli sem fólk hefur efni á að kaupa, og hafa helst svolítið næringargildi. … Read More
Kosningasvindl undirbúið
Geir Ágústsson skrifar: Kosningar til forseta Bandaríkjanna nálgast óðfluga. Þar munu takast á Trump fyrir hönd Repúblikana og fyrir Demókrata einhver sem tekur við af Biden þegar er búið að ýta honum til hliðar. Undanfarnar margar kosningar hefur aðilinn sem tapar ásakað aðilann sem vinnur um kosningasvindl. Þegar Trump var fyrst kjörinn forseti áttu Rússar á einhvern undraverðan hátt að … Read More