Listin að halda sér óupplýstum, með aðstoð blaðamanna

ritstjornFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Ég vinn með vel menntuðu fólki sem fylgist með fréttum og segir frá því sem liggur því á hjarta. Stundum eiga sér stað hressandi skoðanaskipti en allt mjög yfirvegað og engin þörf á að verða sammála um alla hluti. Til dæmis myndu flestir í minni vinnu, ef tilneyddir til að velja á milli Trump og Biden, velja … Read More

Þú ekki gott íslenska tala, kvárið þitt

ritstjornGeir Ágústsson, Innlent3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Það er verið að reyna breyta tungumálinu okkar, meðal annars. Ég er ekki að tala um litlar breytingar eins og að segja sími í staðinn fyrir telefón, eða tölva í staðinn fyrir kompjúter. Hugmyndir að orðum sem draga aðeins úr vægi tökuorða eru í sífellu í framleiðslu og sumar njóta velgengni og aðrar ekki. Nei, núna er … Read More

Ruglingslegur útúrsnúningur og vitleysa (RÚV)

ritstjornGeir Ágústsson, Innlent3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Í gær var íslensk kona dæmt í fangelsi af norskum dómstól. Nútíminn segir frá í ítarlegu máli. Hún var kærð fyrir nokkra glæpi og hefur núna verið sakfelld af alvöru dómstól í þróuðu vestrænu réttarríki. Grunur hefur verið staðfestur, ásakanir orðnar að kærum og kærur leitt til sakfellingar. Einfalt mál fyrir blaðamann að fjalla um? Nei, heldur betur … Read More