Helstu afrekin í loftslagsbaráttunni

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Ríkir hlutar mannkyns berjast nú eins og óðir gegn hamfarahlýnun, losun á koltvísýringi í andrúmsloftið og orkuskiptum frá olíu og gasi yfir í vind og sól. Margt hefur unnist í þeirri baráttu. Tökum nokkur af helstu afrekunum: Framleiðsla og flutningsleiðir Mikið af framleiðslu á því sem Vesturlönd þurfa á að halda hefur verið flæmd með svimandi sköttum og … Read More

Lokunarsinnar biðja um fyrirgefningu

frettinGeir Ágústsson, Pistlar5 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Svolítil grein í stóru bandarísku vinstrisinnuðu tímariti hefur vakið svolitla athygli. Greinin, LET’S DECLARE A PANDEMIC AMNESTY, er athyglisverð að mörgu leyti. Þar segir meðal annars: Við verðum að leggja þessi átök til hliðar og lýsa yfir sakaruppgjöf heimsfaraldurs. Við getum látið þá eiga sig sem dreifðu vísvitandi raunverulega röngum upplýsingum á meðan við fyrirgefum þeim sem … Read More

Ritskoðun og þöggun sem aldrei má endurtaka sig

frettinGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Robert Malone, ein stærsta hetja veirutímanna, bendir okkur á fræðigrein um ritskoðun og þöggun þeirra tíma. Það sem ég hef rekist á í þessari grein fellur nokkuð vel að minni upplifun og jafnvel reynslu. Hér er svolítil tilvitnun sem segir frá því hvernig rétttrúnaðurinn breyttist stundum og þar með hvaða skoðanir þurfti að þagga niður í og … Read More