Óþarfi að ljúga jafnvel þótt það sé verið að boða áróður

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég skil alveg að það sé bara leyfð ein skoðun í einu. Þannig líður okkur best. Þannig eru allir vinir. Bóluefnin virka og valda engum aukaverkunum, börn þurfa sprautur, Pútín er brjálaður fjöldamorðingi, NATO hefur ekki gert neitt af sér og forseti Úkraínu er óspilltur mannvinur. En þótt áróðurinn sé stanslaust keyrður á okkur finnst mér samt … Read More

Bréfin í skúffu Schwartzenegger

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Fyrir nokkrum dögum sendi kvikmyndastjarnan og fyrrum íþrótta- og stjórnmálamaðurinn, Arnold Schwarzenegger, frá sér hjartnæm skilaboð til Rússa þar sem hann hvatti til að aðgerðum Rússa í Úkraínu yrði mótmælt. Schwarzenegger telur ekki að ofbeldisfullir hópar yfirlýstra nýnasista séu vandamál í Úkraínu og gerði lítið úr slíkum fullyrðingum. Fékk yfirlýsing Schwarzenegger mikla athygli og umfjöllun í vestrænum … Read More

Sagnfræði og samhengi

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ekki hafa allir áhuga á sagnfræði og skilning á henni til að setja viðburði dagsins í dag í samhengi. Gott og vel, þú getur þá horft á stutta fréttaþætti og lesið fyrirsagnir fjölmiðla. Það tekur tíma til að sjá í gegnum þokuna. Og með þoku þá meina ég stanslausan áróður fjölmiðla og yfirvalda til að berja í … Read More